top of page

English version cooming soon

Samþykktir/Articles of Association

1.gr./Article 1

Félagið heitir Grófin geðverndarmiðstöð

The association's name is Grófin psychiatric center

2. gr./Article 2

Heimili félagsins og varnarþing er að Hafnarstræti 95, 600 Akureyri

The domicile and venue is Hafnarstræti 95, 600 Akureyri

3. gr./Article 3

Tilgangur félagsins er að vinna að bættri geðheilsu félagsmanna og aðstandenda þeirra. Enn fremur að stuðla að bættri geðheilsu í samfélaginu sem heild.  Til grundvallar skal leggja hugmyndafræði valdeflingar og batamódelið.

The purpose of the association is to work for the improved mental health of members and their relatives. Furthermore, to promote improved mental health in society as a whole. The ideology of empowerment and the recovery model should be the basis.

4. gr./Article 4

Tilgangi sínum hyggst félagið ná með rekstri Grófarinnar geðverndarmiðstöðvar, sem vettvangs fyrir fræðslu og hópastarf  fyrir notendur, aðstandendur, fagfólk og ághugafólk um bætta geðheilsu. Starfsemi Grófarinnar miðar einnig að því vinna að forvörnum og minnka fordóma.  Enn fremur að skapa vettvang fyrir alla þá sem vilja vinna að geðverndarmálum á jafningjagrunni, hvort sem þeir kallast notendur geðheilbrigðisþjónustunnar, fagfólk, aðstandendur eða áhugafólk.

The association intends to achieve its purpose through the operation of Grófarinn Mental Health Center, as a platform for education and group work for users, relatives, professionals and enthusiasts about improved mental health. Grófarinn's activities also aim to work on prevention and reduce prejudice. Furthermore, to create a platform for all those who want to work on mental health issues on a peer-to-peer basis, whether they are called users of mental health services, professionals, relatives or amateurs.

5. gr./Article 5

Félagsaðild.  Allir sem vilja vinna að markmiðum félagsins geta gengið í það.

Membership. Anyone who wants to work towards the organizations's goals can join it.

6. gr./Article 6

Starfstímabil félagsins er almanaksárið.  Á aðalfundi skal stjórn gera upp árangur liðins árs.  Á aðalfundi hafa þeir félagsmenn atkvæðisrétt sem gengið hafa í félagið fyrir lok síðasta almanaksárs.

The organization's operating period is the calendar year. At the Annual General Meeting, the Board shall review the results of the past year. At the Annual General Meeting, those members who have joined the association before the end of the last calendar year have the right to vote.

7. gr./Article 7

Aðalfund skal halda eigi síðar en í mars ár hvert og skal boða til hans með að minnst tveggja vikna fyrirvara með sannanlegum hætti.  Aðalfundur er löglegur, sé rétt til hans boðað. Einfaldur meirihluti mættra félagsmanna ræður úrslitum mála.  Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

The Annual General Meeting shall be held no later than March each year and shall be convened at least two weeks in a verifiable manner. The Annual General Meeting is legal, if it is properly convened. A simple majority of the members present determines the outcome of matters. The agenda of the Annual General Meeting shall be as follows:

 1. Election of chairman and secretary

 2. Report of the Board of Directors submitted

 3. Invoices submitted for approval

 4. Legislative changes

 5. Ákvörðun félagsgjalds/Determination of membership fee

 6. Election of the Board of Directors and two auditors.

 7. Other issues

 

 

8.gr./Article 8

Stjórn félagsins skal skipuð 5 aðalmönnum og 4  varamönnum sem allir eru skipaðir eða kosnir til eins árs í senn.  Skal einn aðalmanna skipaður af stjórn Geðverndarfélags Akureyrar og annar af stjórn Unghuga Grófarinnar en hinir þrír aðalmenn ásamt varastjórn skulu kosnir á aðalfundi.  Stjórnin skiptir með sér verkum.  Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli aðalfunda.  Formaður boðar til funda.  Undirritun þriggja stjórnarmanna skuldbindur félagið.

The association's board of directors shall consist of 5 main members and 4 deputies, all of whom are appointed or elected for one year at a time. One of the main members shall be appointed by the board of the Mental Health Association of Akureyri and another by the board of Unghugur Grófarinn, but the other three main members together with the deputy board shall be elected at the general meeting. The board divides tasks. The company's board handles the company's affairs between annual general meetings. The chairman convenes meetings. The signatures of three board members bind the company.

9.gr./Article 9

Félagið skal fjármagna sig með fjárframlögum og styrkjum sem sótt eru til opinberra aðila, fyrirtækja, frjálsra félagasamtaka og einstaklinga í nafni Grófarinnar geðverndarmiðstöðvar.

The association shall finance itself with financial contributions and grants that are applied for from public bodies, companies, non-governmental organizations, and individuals in the name of Grófarinn Psychiatric Center.

10. gr./Article 10

Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal varið til að efla starfsemi Grófarinnar geðverndarmiðstöðvar og til hagsbóta fyrir notendur.

The operating surplus of the company's operations shall be used to strengthen the operations of Grófarinn Mental Health Center and for the benefit of users.

11. gr./Article 11

Ákvörðun um slit félagsins skal taka á aðalfundi með auknum meirihluta (2/3) atkvæða og renna eignir þess til Geðverndarfélags Akureyrar.

 

A decision on the dissolution of the association shall be made at the Annual General Meeting by an increased majority (2/3) of the votes and its assets shall be transferred to the Mental Health Association of Akureyri.

Lög þessi voru samþykkt á stofnfundi. This law was approved at the inaugural meeting.

 

Dagsetning: 21. janúar 2016

 

Here are the signatures of the founders / board members, names, and ID numbers

 1. Brynjólfur Ingvarsson                                     271041-3069

 2. Jón Þór Aðalsteinsson                                    020267-3999

 3. Hjördís Frímann                                              130854-2654

 4. Kristján Helgason                                           151263-3569

 5. Soffía Tryggvadóttir                                        090548-3529

 6. Magnús Gíslason                                            191146-2399

 7. Eymundur Eymundsson                                060867-3809

 8. Viktor Stefán Björnsson                                 040893-4169

 9. Hrafn Gunnar Hreiðarsson                            180688-3159

 10. Trausti Traustason                                         130357-2889

 11. Gréta Baldvinsdóttir                                       200888-3599

 12. Pétur Heiðar Snæbjörnsson                          041084-2949

 13. Laufey Björg Gísladóttir                                 081157-6939

 14. Valdís Eyja Pálsdóttir                                     251068-5269

 15. Friðrik Einarsson                                           190765-3859

bottom of page